Færslur: Some kind of peace

Gagnrýni
Friðsælt um að litast
Ný breiðskífa Ólafs Arnalds kallast Some kind of Peace og er höfgi bundin, eins og nafnið gefur til kynna. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Þurfum á tilfinningaríkri tónlist að halda
Ólafur Arnalds hefur sent frá sér nýja breiðskífu sem skaust beint í 17. sæti breska vinsældarlistans.
20.11.2020 - 09:20