Færslur: Sölvi Björn Sigurðsson

Kiljan
Var skammaður fyrir að skrifa um „plebbabæinn“ Selfoss
Sölvi Björn Sigurðsson sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fagurbókmennta á dögunum fyrir Seltu er ekki við eina fjölina felldur í skrifum. Hann hefur fengist við bundið mál, þýðingar, ljóð, skáldsögur og jafnvel veiðibækur.
07.02.2020 - 11:43
Gagnrýni
Vegasaga í landi án vega
„Það er bæði alvara og húmor í fígúrum og framvindu sögunnar; heimspekilegar hugrenningar og praktískar renna fram úr penna skýrsluhöfundar,“ segir Gauti Kristmannsson um skáldsögu Sölva Björns Sigurðssonar, Selta: apókrýfa úr ævi landlæknis.
Gagnrýni
Háfleygar vísindapælingar í bland við prumpugrín
Skáldsagan Selta: apókrýfa úr ævi landlæknis er skemmtilega skrifuð skáldsaga samkvæmt gagnrýnendum Kiljunnar um ást missi og endurfundi. „Þetta er mjög ærslafull söguleg skáldsaga sem gerist á erfiðum hrjóstrugum tíma í sögu þjóðarinnar,“ segir Sverrir Norland.
Gagnrýni
Dansað í Odessa
Gauti Kristmannsson rýnir í ljóðabók rússnesk-bandaríska ljóðskáldsins Ilya Kaminsky, Dansað í Odessa. Þýðing bókarinnar var síðasta verk Sigurðar Pálssonar áður en hann lést.
Esseyjuröð Rásar 1
Og hvað svo?
Rithöfundurinn Sölvi Björn Sigurðsson fjallar um óvissuna. Það sem er væntanlegt. Það sem er yfirvofandi. Það sem gerist. Eða mun ekki gerast.
13.04.2017 - 12:55
Hið illa er ennþá þarna úti
„Vísindasagan er á kantinum og rennur saman við sorgarsögu og áratuga gamalt fjölskyldudrama, óhugnaðurinn og furðurnar auka síðan á spennuna, draga fram hættulegan heim,“ segir bókarýnir Víðsjár um Blómið – sögu um glæp, eftir Sölva Björn Sigurðsson.