Færslur: Sólveig Matthildur

Ástin spyr hvorki um stétt né stöðu
Önnur sólóplata Sólveigar Matthildar, sem er m.a. meðlimur í Kælunni miklu, ber titilinn Constantly in Love. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Sólveig Matthildur - Constantly in Love
Tónlistarkonan Sólveig Matthildur sem er kannski þekktust fyrir að vera í hljómsveitinni Kælunni miklu hefur sent frá sér plötuna Constantly in Love sem er hennar önnur sólóplata. Fyrri plata hennar, Unexplained Miseries & the Acceptance of Sorrow, kom út árið 2017 og fékk Kraums-verðlaunin.
08.07.2019 - 13:00