Færslur: Sólveig Johnsen

Gagnrýni
Eftirtektarverð frumraun um sjúka ást
Sólveig Johnsen spinnur hugvitssamlega frásögn í sinni fyrstu skáldsögu um brenglað samband, sem bendir líka á að ofbeldi og misnotkun eru ekki alltaf líkamleg, segir Gauti Kristmannsson gagnrýnandi.
Viðtal
Rosalega stressandi að sjá viðbrögðin
„Maður tekur úr sér hjartað og ber á borð fyrir fólk,“ segir Anna Stína Gunnarsdóttir rithöfundur um útgáfu fyrstu bókar sinnar sem nefnist Dagbókin. Bókin kemur út á morgun samhliða fyrstu bók Sólveigar Johnsen sem nefnist Merki. Báðar fjalla þær um hinsegin konur á Íslandi.