Færslur: Sol

Útvarpsleikhúsið: Sol
Ungur maður hverfur inn í heim tölvuleikja, einangrast og verður ástfanginn af tölvuleikjapersónu í útvarpsleikritinu SOL, sem er páskaleikrit Útvarpsleikhússins. Hlustið á alla þætti leikritsins hér.
Getur stafræn ást verið raunveruleg?
Útvarpsleikhúsið frumflytur um páskana útvarpsleikritið SOL eftir Hilmi Jensson og Tryggva Gunnarsson, en leikritið var upphaflega sett upp í Tjarnarbíói árið 2017 og hlaut mikið lof. 
17.04.2019 - 09:49
Fólk getur átt ríkt líf inni í tölvuleikjum
Ungur maður ánetjast tölvuleikjum, einangrast og verður ástfanginn af tölvuleikjapersónu í leikritinu SOL sem leikhópurinn Sómi þjóðar frumsýndi í Tjarnarbíó á föstudag. Verkið byggir á sannri sögum, sem er lyginni líkust.
07.12.2017 - 11:35
Ástarsaga sem kveikir í manni
„SOL er sýning um kima nútímans sem alltof lítið er fjallað um og er sjaldan hluti af því menningarlega umhverfi sem leikhúsið er hluti af,“ segir leikhúsrýnir Víðsjár, Guðrún Baldvinsdóttir, um SOL, nýtt íslenskt leikverk sem er sýnt í Tjarnarbíói.
04.12.2017 - 18:08