Færslur: Sögur sem breyta heiminum

„Ekki verða leiðinlegur og miðaldra“
„Ekki týna forvitninni. Hvað gerðist? Segðu mér frá því,“ segir fjölmiðlamaðurinn Þorsteinn J. Vilhjálmsson reglulega og hann stefnir ekki að því að hætta. Hann var að gefa út óhefðbundna viðtalsþætti og nýverið margmiðlunarbók sem er innblásin af atburðum sem settu fjölskyldu hans á hliðina.