Færslur: Söfnun fyrir Úkraínu

VR býður sumarhús fyrir flóttafólk frá Úkraínu
Stjórn Verslunarmannafélags Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í gær að bjóða flóttafólki frá Úkraínu tímabundin afnot af fjórum orlofshúsum félagsins í Ölfusborgum.  
Rúmar 60 milljónir hafa safnast til hjálpar Úkraínu
Söfnun fyrir hjálparstarf í Úkraínu hefur gengið vel. Fjölmörg samtök hafa staðið fyrir söfnuninni, þar á meðal Rauði kross Íslands, UNICEF og Hjálparstarf kirkjunnar. Rúmar sextíu milljónir hafa safnast alls hjá þessum þrennum samtökum.