Færslur: Söfnun

Kvennadalshnjúksfarar teknar að safnast í grunnbúðir
Fyrstu hópar þeirra 126 kvenna sem gengu á Hvannadalshnjúk í nótt, eða á Kvennadalshnjúk, eins og þær vilja nú kalla þennan hæsta tind Íslands eru komnir í grunnbúðir.
02.05.2021 - 13:01
Konurnar náðu á Kvennadalshnjúk og eru á niðurleið
Fyrsti hópur kvenna sem gekk í nótt á Hvannadalshnjúk til styrktar góðu málefni, náði á tindinn um hálf átta í morgun. Þar nutu konurnar veðurblíðunnar og útsýnisins en leiðsögumaður fyrsta hópsins er Auður Kjartansdóttir sem hefur farið 79 sinnum á hnjúkinn.
02.05.2021 - 09:21
Myndskeið
Forsetahjón, borgarstjóri og Steindi hlupu til góðs
Forsetahjónin, borgarstjórinn í Reykjavík, skemmtikrafturinn Steindi og fleiri hlupu til góðs í boðhlaupi í Reykjavík í dag. ÍBR og Íslandsbanki stóðu fyrir hlaupinu en Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka sem átti að fara fram í dag var fellt niður vegna kórónuveirufaraldursins.
22.08.2020 - 15:09
Steve Bannon handtekinn og ákærður ásamt þremur öðrum
Steve Bannon hefur verið handtekinn, ásamt þremur öðrum, fyrir fjársvik tengd fjársöfnun fyrir múrnum sem Donald Trump Bandaríkjaforseti lofaði í kosningabaráttu sinni að risi við landamæri Mexíkó.
Jón Þór: „Þingspilið er bara skemmtilegt grín“
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, safnar fyrir prentun á Þingspilinu – með þingmenn í vasanum. Hann stefnir á að gefa spilið út fyrir næstu jól.
21.07.2020 - 14:30