Færslur: Sódóma Reykjavík

Viðtal
Nísti í hjartað að sjá Sódómu plastaða við pylsupakka
„Ég gleymi aldrei augnablikinu þegar ég labba inn í einhverja búð og rek augun í myndina mína hélaða ofan í frysti,“ segir Óskar Jónasson leikstjóri. Það sem í fyrstu virtist smánarleg meðferð á költmyndinni Sódómu Reykjavík varð til happs.
12.04.2021 - 11:33
Pylsuát Íslendinga lykillinn að velgengni HAM
Að sögn Óttars Proppé var hljómsveitin Ham ávallt með eindæmum óvinsæl hljómsveit og illa þokkuð. En þegar að sveitin hætti varð hún mjög vinsæl. Segir Óttar að pylsuát íslensku þjóðarinnar eigi stóran þátt í vinsældum Ham. Þeir höfðu þá gert tónlist fyrir myndina Sódóma Reykjavík en myndin fylgdi með á VHS spólu með öllum keyptum pylsupökkum um tíma.
23.02.2020 - 09:06