Færslur: Snorri Másson

Notuðu skilríkin sem innbrotsmaðurinn skildi eftir
„Ef allir hefðu sömu skoðanir og við Snorri bróðir minn þá væri heimurinn versti staður sem hægt er að hugsa sér,“ segir Bergþór Másson, annar hlaðvarpsstjóri hinna vinsælu Skoðanabræðra sem senda vikulega frá sér nýjan viðtalsþátt. Þættirnir hafa meðal annars vakið eftirtekt fyrir hispurslausar meiningar bræðranna sem láta allt flakka. Snorri og Bergþór voru gestir Jakobs Birgissonar í Sumarsögum á Rás 2.