Færslur: Snjallvæðing

Brostu – sólgleraugun eru að taka mynd af þér
Hin klassísku Wayfarer sólgleraugu frá Ray-Ban hafa alltaf gefið til kynna að svalur einstaklingur er á svæðinu. Ef örlitla ljóstýru leggur frá horni gleraugnanna gefur hún aukinheldur til kynna að upptaka sé í gangi.
10.09.2021 - 10:47
Snjalldyrasímar ógna friðhelgi einkalífs
Snjalldyrasímar auka togstreitu milli öryggisgæslu og friðhelgi einkalífs, segir Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar. Vinsældir slíkra tækja virðast hafa aukist hérlendis á síðustu árum.
Lestin
Tímamótastyrkur til rannsóknarverkefnis á vegum LHÍ
Rannsóknarverkefni Þórhalls Magnússonar prófessors, á sviði snjallhljóðfæra og gervigreindar, hefur hlotið tvær milljónir evra í styrk frá Evrópska rannsóknaráðinu. Þetta er hæsti styrkur sem rannsóknaráðið veitir einstaklingum sem þykja skara fram úr í störfum sínum.
Íslenska streymisveitan Ísflix enn í þróun
Íslenska streymisveitan Ísflix er enn í þróun, segir Ingvi Hrafn Jónsson, einn stofnenda veitunnar. Stefnt var að því að appið og streymisveitan yrðu tilbúin nú í byrjun nóvember en þróun appsins hefur tekið lengri tíma en gert var ráð fyrir, segir hann. Búast megi við að sú vinna klárist í mánuðinum.
02.11.2019 - 12:42
Fréttaskýring
5G: Þurfa ljósastaurarnir nýjan titil?
Stjórnvöld, stofnanir og fyrirtæki eru farin að huga að fimmtu kynslóð farneta, 5G. Þessi kynslóð hefur verið kölluð net iðnaðarins og er í raun límið í fjórðu iðnbyltingunni, forsenda fyrir því að ótal nettengdir hlutir og kerfi geti sent gögn sín á milli á leifturhraða. Ísland ætlar sér að verða hluti af best tengda 5G-svæði heims - en fyrst þarf að taka fjölda ákvarðana og ráðast í viðamikla uppbyggingu þar sem snjallir ljósastaurar gætu verið í lykilhlutverki.