Færslur: Snjalltæki

Viðtal
Snjallforrit fylgist með heilsu hjartasjúklinga
Stafrænu eftirliti með fjarvöktun og fjarstuðningi við hjartasjúklinga er ætlað að stuðla að því að fólk taki virkari þátt í eigin meðferð en eftir núverandi kerfi. Sömuleiðis er gert ráð fyrir að bráðainnlögnum á sjúkrahús fækki.
Myndskeið
Sérsniðu snjallforrit fyrir COVID-sjúklinga á 2 vikum
Á hálfum mánuði tókst að sníða fjarheilbrigðisþjónustu sérstaklega að þörfum þeirra sem hafa smitast af kórónuveirunni. Sjúklingarnir skrá líðan sína og breytingar sem verða á henni í sérstakt snjallforrit.   
Íslenska streymisveitan Ísflix enn í þróun
Íslenska streymisveitan Ísflix er enn í þróun, segir Ingvi Hrafn Jónsson, einn stofnenda veitunnar. Stefnt var að því að appið og streymisveitan yrðu tilbúin nú í byrjun nóvember en þróun appsins hefur tekið lengri tíma en gert var ráð fyrir, segir hann. Búast megi við að sú vinna klárist í mánuðinum.
02.11.2019 - 12:42
Lofa nýjum og betri iPhone eftir tíu daga
Apple boðaði þrjár útgáfur af nýjum iPhone 11 síma og snjallúr „sem aldrei sefur“, á sérstökum viðburði fyrirtækisins, í höfuðstöðvum Apple í Kaliforníu í dag. Tæknirisinn lofar betri myndgæðum og kröftugri myndavélum. Nýi síminn virðist vera útbúinn tveimur og jafnvel þremur myndavélum á bakhlið.
10.09.2019 - 19:21
Vinnsla Google geti ekki talist ópersónuleg
Nýlega greindi belgíska ríkisútvarpið frá því að verktaki hjá Google hefði lekið til þess þúsundum upptaka sem snjallhátalari tók upp inni á heimilum. Því hefur verið velt upp hvort meðferð Google á gögnum þeirra sem nýta ýmsa snjallþjónustu standist persónuverndarlög. Innlendir sérfræðingar sem fréttastofa ræddi við hallast hvor í sína áttina. 
Myndskeið
FaceApp eignast myndirnar
Andlitsmyndir sem snjallsímaforritið FaceApp fær og notar til að gera fólk gamalt eru eign forritsins. Persónuverndarskilmálar FaceApp eru svipaðir og skilmálar stærstu samfélagsmiðla.
18.07.2019 - 20:01
Vill láta rannsaka FaceApp
Síðustu daga hafa fjölmargir notendur samfélagsmiðla nýtt sér smáforritið FaceApp og deilt myndum af sér þar sem þeir líta út fyrir að hafa elst um nokkra áratugi. Leiðtogi Demókrata í öldungadeild Bandaríkjaþings vill að bandaríska alríkislögreglan taki smáforritið til rannsóknar.
18.07.2019 - 06:54
Myndskeið
„Framtíðin er sú að við getum talað við tækin“
Á málþinginu Framtíð útvarps, sem haldið var í húsnæði RÚV við Efstaleiti, var kynnt nýtt smáforrit sem gefur fólki kost á að nota raddstýringu til að hlusta á útvarpsefni RÚV. Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri segir þetta nánustu framtíð.
24.05.2019 - 17:06
Myndband
Tvöfalt lengur í símanum en æskilegt er talið
Grunnskólanemendur sem fréttastofa tók tali í dag eru allt að átta klukkustundir á dag í símanum. Það er tvöfalt lengri tími en ný viðmið um skjátíma segja til um. Nemandi segir gott að hafa viðmið, annars sé auðvelt að skýla sér á bak við skjátíma skólasystkina sinna til að réttlæta hann.
11.04.2019 - 21:01
Myndskeið
Foreldrarnir megi líka líta í eigin barm
Áhrif samfélagsmiðla og snjallsíma á líf okkar voru til umfjöllunar í sérstökum þemaþætti af Kastljósi í kvöld. Fjallað var um það hvaða áhrif ný tæki og tól hafa á samskiptin okkar, börnin okkar og fullorðið fólk.
Tíu undarleg smáforrit fyrir helgina
Hugvitsfólk í hugbúnaðargeiranum hefur þróað margskonar öpp í gegnum tíðina en þau eru mis-gagnleg. Við tökum saman tíu öpp sem eiga það sameiginlegt að vera frumleg eða hafa notagildi sem er ekki augljóst við fyrstu sýn.
Viðtal
Snjalltækin skilja bráðum íslensku
Við ættum að geta talað íslensku við tækin okkar innan nokkurra ára, segir forstöðumaður gerivgreindarseturs. En svo það verði að veruleika þurfa allir að leggja hönd á plóg.
25.01.2019 - 22:35
„Hægt að breyta símum í hlerunartæki“
Það er ekki erfitt að breyta símum með gamalt stýrikerfi í hlerunarbúnað. Þetta segir sérfræðingur hjá netöryggisfyrirtæki. Hann hefur fengið nokkrar fyrirspurnir frá áhyggjufullum forsvarsmönnum fyrirtækja, sérstaklega eftir að Klaustursmálið kom upp.
23.12.2018 - 19:21