Færslur: Snjallheimili

Snjalldyrasímar ógna friðhelgi einkalífs
Snjalldyrasímar auka togstreitu milli öryggisgæslu og friðhelgi einkalífs, segir Helga Þórisdóttir forstjóri Persónuverndar. Vinsældir slíkra tækja virðast hafa aukist hérlendis á síðustu árum.
Vinnsla Google geti ekki talist ópersónuleg
Nýlega greindi belgíska ríkisútvarpið frá því að verktaki hjá Google hefði lekið til þess þúsundum upptaka sem snjallhátalari tók upp inni á heimilum. Því hefur verið velt upp hvort meðferð Google á gögnum þeirra sem nýta ýmsa snjallþjónustu standist persónuverndarlög. Innlendir sérfræðingar sem fréttastofa ræddi við hallast hvor í sína áttina.