Færslur: Sniglarnir

Myndskeið
„Það þurfti slys til að eitthvað yrði gert“
Ekki stendur til að skipta um verktaka við endurlagningu malbiks á Kjalarnesi þar sem tveir létust í umferðarslysi á sunnudag. Bifhjólafólk krefst þess að öryggi allra vegfarenda verði sett í forgang.
30.06.2020 - 19:14
Myndskeið
Sniglarnir minntust látinna félaga
Félagsmenn í bifhjólasamtökunum Sniglunum minntust látinna félaga á samstöðufundi við höfuðstöðvar Vegagerðarinnar í Borgartúni eftir hádegi í dag. Yfirlýsing var lesin upp þar sem krafist var breytinga, hjólafólk yrði að geta treyst vegum landsins betur.
30.06.2020 - 14:02
Mótmælafundur verður samstöðufundur
Boðaður mótmælafundur Sniglanna, Bifhjólasamtaka lýðveldsins, sem halda átti í dag við hús Vegagerðarinnar í Borgartúni vegna ástands vega, hefur verið breytt í samstöðufund.
30.06.2020 - 08:44