Færslur: Snerting

Gagnrýni
Lágstemmd og vönduð Snerting
Fjórtánda skáldsaga Ólafs Jóhanns Ólafssonar, Snerting, er vönduð smíð og snyrtilegt skáldverk sem hefði þó mögulega mátt við meiri óreiðu, segir Maríanna Clara Lúthersdóttir gagnrýnandi.
Gagnrýni
„Örugglega ein af bestu skáldsögum ársins“
Kolbrún Bergþórsdóttir, gagnrýnandi, segir að Snerting, ný skáldsaga Ólafs Jóhanns Ólafssonar, sé eitt besta verk hans og vafalaust ein af betri bókum ársins. „Þetta er bók fyrir alla rómantíkera.“
Viðtal
„Það er eins og svart ský hafi farið hjá“
„Mér finnst ég öruggari hér en þar og hefur fundist það frá upphafi,“ segir Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur sem flúði New York til Reykjavíkur með fjölskylduna þegar heimsfaraldurinn braust út. Þó borgin sé óþekkjanleg segir hann að það hafi birt mikið yfir þegar úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum urðu ljós.
12.11.2020 - 08:54