Færslur: Snæfellsnes

Áhugaverð og óvenjuleg skjálftavirkni undan Jökli
Óvenjuleg og áhugaverð skjálftavirkni hefur greinst í hafinu vesturundan Snæfellsjökli. Kristín Jónsdóttir hópstjóri náttúruvár hjá Veðurstofunni, vekur athygli á þessu á Twitter.
Mótorhjólaslys á Snæfellsnesi
Mótorhjólaslys varð á Snæfellsnesi við Grundarfjörð í kringum klukkan fimm í dag.
14.05.2022 - 17:30
Útvarpsfrétt og myndskeið
Stolna styttan af Guðríði á systur í bókasafni páfa
Lögreglan á Vesturlandi rannsakar nú þjófnað og eignaspjöll á styttu Ásmundar Sveinssonar sem tekið var ófrjálsri hendi af stalli styttunnar á Laugarbrekku á Snæfellsnesi.
Landinn
Fjölskyldubyggð í Staðarsveit
„Við vorum að spá í að flytja aftur hingað vestur í sveitina eftir háskólanám. Síðan skall á með covid og allar kennslustundir voru komnar í fjarnám og hér var hægt að senda börn í leikskóla þannig að við drifum okkur bara heim og búin að vera hér í bráðum tvö ár," segir Dagbjört Dúna Rúnarsdóttir í Böðvarsholti á Snæfellsnesi.
28.02.2022 - 10:52
Þriggja bíla árekstur á Snæfellsnesi
Þriggja bíla árekstur varð á Snæfellsnesi um klukkan tólf í dag, við afleggjarann að Rifi.
19.02.2022 - 12:57
Þyrla sótti slasaðan vélsleðamann á Arnarstapa
Þyrla Landhelgisgæslunnar var send eftir manni sem lenti í vélsleðaslysi við Arnarstapa á Snæfellsnesi á fjórða tímanum í dag. Ekki er vitað hversu alvarleg meiðsli maðurinn hlaut. Þyrlan lenti við Landspítalann skömmu fyrir klukkan fimm.
05.02.2022 - 17:39
Ferðamenn aðstoðuðu bílstjóra á Snæfellsnesi
Erlendir ferðamenn komu bílstjóra til aðstoðar nærri Lýsuhól á sunnanverðu Snæfellsnesi eftir að bíll hans valt ofan í vatn við veginn. Bíllinn endaði á hvolfi í vatninu að sögn Lögreglunnar á Vesturlandi. Slysið varð rétt fyrir klukkan fjögur í gær, mikil þoka var á svæðinu, vegurinn blautur og byrjað að dimma úti.
Þverslá brotin og rafmagn hangir á bláþræði
Rafmagnslaust var á öllu Snæfellsnesi upp úr klukkan átta í gærkvöldi eftir að eldingu sló niður í línu Landsnets, Vegamótalínu 1 milli Vatnshamra og Vegamóta.
15.11.2021 - 12:09
Myndskeið
Skjálftar og hugsanlegur undanfari goss á Snæfellsnesi
Sjö eldstöðvakerfi á Íslandi láta nú á sér kræla. Síðan í maí hefur verið jarðskjálftavirkni á Snæfellsnesi en þúsund ár eru frá því að gaus þar síðast. Jarðeðlisfræðingur býst þó ekki við glóandi hrauni upp á yfirborð þar á þessu ári. 
Nokkur útköll á Snæfellsnesi vegna veðurs
Suðaustan hvassviðri hefur gengið yfir vesturhluta landsins í dag. Björgunarsveit Landsbjargar hefur nú þegar sinnt nokkrum útköllum í tengslum við veðrið í kvöld á Snæfellsnesi.
04.09.2021 - 22:53
Stefnir í hlýjasta dag ársins á miðvikudag
Þrátt fyrir að langt sé liðið á sumarið, gæti hlýjasti dagur sumarsins verið framundan. Mælar gætu farið upp í 28 gráður á norðaustanverðu landinu á miðvikudag. Þetta sagði Teitur Arason, veðurfræðingur, í hádegisfréttum í dag. Von er á suðlægum áttum og hlýindum um landið norðaustanvert næstu daga en talsvert kaldara og sér í lagi hvassara syðra.
23.08.2021 - 14:10
Skipverjar Kap VE II í sóttkví í Grundarfjarðarhöfn
Grunur leikur á um að skipverjar í áhöfn Kap VE II séu smitaðir af kórónuveirunni.
27.07.2021 - 13:14
Óvarkárir ökumenn keyra á tugi kríuunga á dag
Tugir kríuunga hafa drepist á dag undanfarna viku vegna mikillar bílaumferðar við Rif á Snæfellsnesi. Hámarkshraði á svæðinu hefur nú þegar verið lækkaður og svæðið merkt sem varpland, en það virðist ekki duga til þess að hlífa varpinu.
22.07.2021 - 21:05
Innlent · Vesturland · Náttúra · Umhverfismál · Kría · Fuglar · Náttúra · umferð · Varp · Kríuvarp · Varpland · Vegagerðin · samgöngur · Bílar · Vesturland · Snæfellsnes
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stækkar á 20 ára afmælinu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í gær reglugerð um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Þjóðgarðurinn á 20 ára afmæli í dag og hefur verið efnt til ýmissa viðburða að því tilefni.
Varað við hvassviðri á vestanverðu landinu
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur varar við hvassviðri á vestanverðu landinu. Samkvæmt spá Veðurstofunnar gengur í sunnan 10 til 15 metra á sekúndu með rigningu, en hvassara verður í vindstrengjum á Vesturlandi. 
21.06.2021 - 01:17
Áslaug Magnúsdóttir og Sacha Tueni keyptu Svefneyjar
Ein sögufrægasta og einangraðasta bújörð landsins, Svefneyjar á Breiðafirði eru seldar. Sigurbjörn Dagbjartsson einn seljendanna staðfestir í samtali við fréttastofu að kaupsamningur hafi verið undirritaður á föstudag. Hann vill ekki gefa upp kaupverð eyjanna, sem hann segir vera einkamál kaupenda og seljenda.
30.03.2021 - 12:00
Bílvelta rétt innan við Ólafsvík
Um­ferðarslys varð á Snæ­fellsnesi, um fimm kílómetra innan við Ólafs­vík, skömmu fyr­ir hádegið í dag.
28.02.2021 - 13:44
Síðasti kaflinn yfir Fróðárheiði bundinn slitlagi
Bundið slitlag var lagt á síðasta kafla nyja vegarins yfir Fróðárheiði í gær.
16.09.2020 - 05:45
Myndskeið
Álftafjörður einhver alversti staður fyrir grindhvali
Allir grindhvalirnir tíu sem ráku inn í Álftafjörð á Snæfellsnesi um helgina eru nú dauðir. Hvalurinn sem bjargað var úr fjörunni í gærkvöldi fannst dauður í fjarðarmynninu eftir hádegi í dag.
14.09.2020 - 16:13
Myndskeið
Grindhvalir syntu á land í Álftafirði
Rétt upp úr kl. 14 í dag barst Náttúrustofu Vesturlands tilkynning frá lögreglunni um hvali í vandræðum við austanverðan Álftafjörð á Snæfellsnesi.
Hvasst á norðanverðu Snæfellsnesi í nótt
Það gengur í hvassa suðaustanátt með hviðóttum vindi á norðanverðu Snæfellsnesi í nótt og fyrramálið, sem getur verið varasamt ökutækjum sem verða óstöðug í vindi, að því er segir á vef Veðurstofu Íslands.
05.09.2020 - 21:52
„Þetta er óskrifað blað“
Enginn liggur undir grun vegna lambshræs sem fannst á Snæfellsnesi um miðjan mánuðinn. Hræið fannst í fjöruborðinu við Dritvík og bar þess merki að mannfólk hafi verið að verki. Lögreglustjórinn á Vesturlandi segir að málið sé óskrifað blað og hann á ekki von á því að misgerðarmennirnir finnist.
23.07.2020 - 12:14
Urðu fyrir kynþáttafordómum á ferð um Snæfellsnes
Magnús Secka og móðir hans Sara Magnúsdóttir urðu fyrir verulega óskemmtilegri upplifun í gær á ferð sinni um Snæfellsnes. Eftir að hafa ekið um sáu þau að límmiði með skilaboðunum: „If you are black or brown: please leave this town!“ hafði verið límdur á hliðarspegil bíls þeirra, en Magnús er dökkur á hörund.
13.07.2020 - 17:47
Leit að Andris Kalvans hafin að nýju
Leit að Andris Kalvans, göngumanni sem talið er að hafi týnst í Hnappadal á Snæfellsnesi 30. desember, hófst að nýju í síðustu viku. Frá þessu er greint í Skessuhorni. Hætta þurfti leit í byrjun janúar vegna veðurs og ekki hefur verið unnt að leita síðan.
26.05.2020 - 21:53
Töluverð uppbygging við Snæfellsjökul
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull fékk 234,5 milljónir krónur úthlutaðar frá Landsáætlun um uppbyggingu innviða fyrir árin 2018-2021. Þetta bætist við framlög úr Framkvæmdasjóði ferðamála. Átroðningur ferðamanna hefur aukist mikið á síðustu tíu árum.