Færslur: Snæfellsjökull

Áhugaverð og óvenjuleg skjálftavirkni undan Jökli
Óvenjuleg og áhugaverð skjálftavirkni hefur greinst í hafinu vesturundan Snæfellsjökli. Kristín Jónsdóttir hópstjóri náttúruvár hjá Veðurstofunni, vekur athygli á þessu á Twitter.
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull stækkar á 20 ára afmælinu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í gær reglugerð um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Þjóðgarðurinn á 20 ára afmæli í dag og hefur verið efnt til ýmissa viðburða að því tilefni.
Myndskeið
Reistu kross á byggingarreit þjóðgarðsmiðstöðvar
Beðið hefur verið eftir þjóðgarðsmiðstöð á Snæfellsnesi í um fimmtán ár. Svo langt er liðið að íbúar hafa reist kross á byggingarsvæðinu.
24.02.2020 - 10:19
Töluverð uppbygging við Snæfellsjökul
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull fékk 234,5 milljónir krónur úthlutaðar frá Landsáætlun um uppbyggingu innviða fyrir árin 2018-2021. Þetta bætist við framlög úr Framkvæmdasjóði ferðamála. Átroðningur ferðamanna hefur aukist mikið á síðustu tíu árum.
Snæfellsjökull úrskurðaður þjóðlenda
Snæfellsjökull og landsvæði sunnan og austan við hann eru þjóðlendur, samkvæmt úrskurðum Óbyggðanefndar í gær. Landsvæði sunnan og austan Snæfellsjökuls voru jafnframt úrskurðuð afréttur jarða í fyrrum Breiðuvíkurhreppi og Eyrarbotn var bæði úrskurðaður þjóðlenda og í afréttareign fimm tiltekinna jarða.
16.08.2019 - 06:35