Færslur: Snæbjörn Brynjarsson

Gagnrýni
Hátíð endurtekningarinnar í tímans straumi
Jólaboðið í Þjóðleikhúsinu kitlar vel hláturtaugarnar en ýmsir hlutir reyna á trúverðugleika, segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi um Jólaboðið.
Gagnrýni
Hundurinn bakvið manninn
Sviðslistahópurinn Losti sýnir nú verkið Hunden bakom manden. Þetta er eftirtektarverð sýning með einstakt sjónarhorn á sögulegan viðburð, segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi.
Gagnrýni
Reykjavík Dance Festival á tímamótum
Fyrsta hátíð nýrra stjórnenda Reykjavík Dance Festival lofar góðu fyrir framhald hátíðarinnar, segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi.
Gagnrýni
Rauðar kápur og talandi ljón
Snæbjörn Brynjarsson, gagnrýnandi, hefur margt gott að segja um leiksýningarnar Rauðu kápuna og Láru og Ljónsa sem sýndar eru í Þjóðleikhúsinu.
Gagnrýni
Engin Sirkús-Njála
Njála á hundavaði er stórskemmtileg endurtúlkun á klassískustu sögu íslenskra bókmennta, segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi.
Gagnrýni
Hrá, ljóðræn og býsna mögnuð danssýning
Dans- og pönkverkið Neind Thing leitast við að umbreyta ástandi óreiðu og ömurleika í rými til að tengjast, dreyma, íhuga, dansa og leika. Snæbjörn Brynjarsson, gagnrýnandi Víðsjár, fór á frumsýningu.
01.11.2021 - 16:32
Gagnrýni
Vel skrifuð tragikómedía sem dregst á langinn
Leikritið Þétting hryggðar í Borgarleikhúsinu er skemmtileg tragíkómedía, segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi. Verkið hefði hins vegar mátt við meiri ritstjórn.
Gagnrýni
Frumleg frumraun um tímaflakk og veröld fulla af rusli
Kafbátur er nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Gunnar Eiríksson, sem sýnt er í Þjóðleikhúsinu. Þetta er frumleg frumraun, segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi, „með persónum sem eru nægilega kómískar til að fá krakka og fullorðna til að hlæja.“
Gagnrýni
Appollónísku og díónýsísku hliðar mannsandans fangaðar
Snæbjörn Brynjarsson leikhúsgagnrýnandi Víðsjár fjallar um leikritið Haukur og Lilja eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur sem frumsýnt var í Ásmundarsal í síðustu viku.
Gagnrýni
Klámfengin þeysireið
The Last Kvöldmáltíð er nýtt íslenskt leikverk eftir Kolfinnu Nikulásdóttur í leikstjórn Önnu Maríu Tómasdóttur. Verkið er ekki fyrir viðkvæma, segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi.
Gagnrýni
Frumleg framsetning á einu athyglisverðasta dómsmálinu
Snæbjörn Brynjarsson leiklistargagnrýnandi Víðsjár fjallar um leiksýninguna Sunnefu sem leikhópurinn Svipir frumsýndi í leikstjórn Þórs Tulinius í Tjarnarbíói í síðustu viku. Verkið fjallar um Sunnefu Jónsdóttur sem var tvisvar dæmd til dauða fyrir blóðskömm á fyrri hluta 18. aldar en reis upp gegn yfirvaldinu.
Gagnrýni
Vísindaskáldskapur sem hittir í mark hjá þeim yngstu
Sýningin Geim mér ei í Þjóðleikhúsinu er prýðileg sem fyrsta leikhúsupplifun barna, segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi.
Gagnrýni
Metnaðarfull sýning sem heppnast ágætlega
Sýningin Vertu úlfur veltir upp spurningum um hvort yfirhöfuð sé hægt að líta á geðsjúkdóma sem sjúkdóma, segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi. „Það væri manískt verkefni að reyna að svara öllu þessu í einni uppfærslu. Leiksýningar eru líka hentugri miðill til að spyrja en að svara með skýrum hætti.“
Gagnrýni
Fallegt verk sem hefur alla burði til að verða sígilt
Leiksýningin Fuglabjargið er sú fyrsta í nokkurn tíma sem sýnd er í Borgarleikhúsinu. Snæbjörn Brynjarsson, gagnrýnandi, segir að verkið einkennist af listrænum metnaði og það sé holl upplifun fyrir bæði börn og fullorðna.