Færslur: Snæbjörn Arngrímsson

Kennir í brjósti um þau sem fara á mis við lestur bóka
Snæbjörn Arngrímsson, bókaútgefandi til margra ára og nú rithöfundur, fékk hnút í magann þegar hann heyrði að vinahópur sonar síns læsi alls ekki bækur. „Mér fannst skelfilegt að heyra þetta. Fyrst og fremst vegna þess að ég vorkenndi þessum strákum, að fara á mis við þessa gleði.“ Hann er þó sannfærður um að bókin haldi velli þrátt fyrir blikur á lofti.
11.10.2020 - 10:16
Storytel með tögl og hagldir í íslenskum bókabransa
Hljóðbókafyrirtækið Storytel hefur keypt 70% hlut í Forlaginu, stærstu bókaútgáfu landsins. Snæbjörn Arngrímsson, fyrrum útgefandi og eigandi bókaforlagsins Bjarts, segir á bloggsíðu sinni að nú verði íslenskir höfundar að beygja sig undir vald sænska stórfyrirtækisins til að lifa af.
01.07.2020 - 12:47
Viðtal
Úr útgáfubransanum í ólívurækt í mafíulandi
„Þetta var í rauninni eina færa leiðin fyrir mig til að komast inn í bókabransann sem rithöfundur,“ segir Snæbjörn Arngrímsson sem hlaut Íslensku barnabókverðlaunin fyrir sína fyrstu bók, Rannsóknin á leyndardómum eyðihússins.