Færslur: Smyril Line
Byggja stórt vöruhús í Þorlákshöfn
Fyrirtækið Smyril line ætlar að auka mjög umsvif sín í Þorlákshöfn á næstunni, og byggja þar stórt vöruhús fyrir vöruflutninga til og frá Evrópu. Fjölga þarf starfsfólki í bænum vegna þessa.
18.04.2021 - 19:19