Færslur: Smittölur dagsins

Segir ástandið tvísýnt og hvetur til varkárni
Yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum segir mesta áherslu nú lagða á að koma útsettum í sóttkví. Í gær greindust 76 smituð af COVID-19, 54 þeirra teljast fullbólusett. Smit eru dreifð um allt land, sem er ólíkt fyrri bylgjum faraldursins.
Fjögur smit og allir sem greindust í sóttkví
Fjórir greindust með kórónuveiruna í gær. Allir sem greindust voru í sóttkví og því líklegt að smitin tengist fyrri hópsýkingum. Nokkuð mörg sýni voru tekin í gær, tæplega 800 talsins. Ekkert smit greindist á landamærunum í gær, þar voru tekin tæplega 1.100 sýni. 
03.05.2021 - 10:56