Færslur: Smitsjúkdómalæknir

Knattspyrnukona greindist með COVID-19
Í dag greindist íslensk knattspyrnukona í efstu deild með jákvætt sýni í COVID-19 sýnatöku. Hún kom til landsins 17. júní sl. og reyndist sýnataka á landamærum neikvæð. Frá þessu greinir á Facebook-síðu almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra.
25.06.2020 - 17:55
Fjórir smitaðir á Austurlandi
Fjögur kórónuveirusmit hafa nú greinst á Austurlandi. Enginn þeirra fjögurra sem greinst hafa eru mikið veikir. Tveir voru í sóttkví þegar smit var greint, en alls eru 160 í sóttkví í fjórðungnum.
26.03.2020 - 17:58
Sérstök Covid-deild tilbúin á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Forstöðuhjúkrunarfræðingur hjá Sjúkrahúsinu á Akureyri segir starfsfólk vel undirbúið til að taka á móti fólki með kórónuveirusmit. Tvær öndunarvélar eru væntanlegar til sjúkrahússins í viðbót við þrjár sem þar eru fyrir.