Færslur: Smitrakningarapp

Smitrakningarappið hefur ekki nýst sem skyldi
Smitrakningarappið, sem á að auðvelda smitrakningarteymi Almannavarna störf sín, hefur ekki nýst sem skyldi. Þetta segir Jóhann Björn Skúlason, yfirmaður teymisins. Uppfærsla er væntanleg.
Síðdegisútvarpið
Rakningarforrit tekið í gagnið í Háskóla Íslands
Nýtt rakningarforrit hefur verið sett upp í Háskóla Íslands sérstaklega ætlað nemendum og starfsfólki skólans.
Á annað hundrað manns þurfa að fara í sóttkví
Vel á annað hundrað manns þurfa að fara í sóttkví í tengslum við smit undanfarna daga. Þetta segir Jóhann B. Skúlason, yfirmaður smitrakningarteymis almannavarna. Smit sem greindust í gær tengjast innbyrgðis og einnig eru tengsl við smit sem greindist í fyrradag.
26.05.2021 - 12:33
Myndskeið
Ekki of seint að kynna endurbætt smitrakningarapp
Endurbætur á smitrakningarappi voru kynntar á upplýsingafundi almannavarna. Verkefnastjóri segir ekki of seint að betrumbæta appið. Landlæknir segir brýnt að virkja appið enda viðbúið að slakað verði á sóttvarnaaðgerðum á næstunni.
Spegillinn
Engin persónugreinanleg gögn í nýja appinu
Nýtt smitrakningarapp sem tekur við af því gamla geymir engin persónugreinanleg gögn. Það byggir ekki lengur á staðsetningarupplýsingum og getur líka virkað þvert á landamæri.
12.05.2021 - 17:10