Færslur: smáspeki

Smáspekileg tengsl heimspeki og hönnunar
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir ætlar að rýna í sjónmenningu í Víðsjá í vetur. Hún byrjaði á að fjalla um Smáspeki (Minisophy) sem er afsprengi Sigríðar Þorgeirsdóttur og Katrínar Ólínu Pétursdóttur. Verkefnið efnisgerist í ýmsum myndum vefsíðu og smáforriti, auk þess sem samfélagsmiðlar eru notaðir á virkan hátt.
15.09.2020 - 09:45
Allir geta hugsað heimspekilega
Smáspeki er sú tegund heimspeki sem snýst um að örva alla, óháð stöðu, stétt, aldri eða bakgrunni, til að hugsa og tala heimspekilega. Hún er blanda vísinda, lista, hönnunar, tækni, samfélags og samskipta. Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekingur og Katrín Ólína Pétursdóttir hönnuður standa á bak við Smáspeki.
22.08.2020 - 13:24