Færslur: smálán

Fréttaskýring
Smálán í áratug: „fordæmalaust háttalag“
Lán í óláni, þegar þannig stendur á, óvænt útgjöld? Svona markaðsetja smálánafyrirtæki sig. Saga þeirra á Íslandi spannar nú um áratug og er býsna viðburðarík. Eignarhald fyrirtækjanna er óljóst. Skuldavandi ungra Íslendinga sem hafa steypt sér í smálánaskuldir er aftur á móti augljós. Neytendastofa hefur farið þess á leit við löggjafann að starfsemin verði leyfisskyld en þær umleitanir hafa ekki fengið hljómgrunn. 
Smálán að sliga ungt fólk
Ungt fólk leitar í auknum mæli til umboðsmanns skuldara, og meginvandi þess er nú orðinn smálánaskuldir. Örugglega ein versta ákvörðun sem ég hef tekið, segir ungur karlmaður sem tók smálán. Ung kona sem oft hefur tekið smálán segir flest alla sem hún þekki gera slíkt. Umboðsmaður skuldara segir fólk oft borga smálán með smáláni og lenda í skuldavef.
13.02.2018 - 18:53
  •