Færslur: slökkviliðsstjóri

Olíumengun í Siglufjarðarhöfn
Nokkur olíumengun er í Siglufjarðarhöfn og fjörum í kringum bæinn.
30.08.2020 - 13:15
„Rétt og sanngjörn ráðning“
„Hér er farið í einu og öllu eftir starfsmannastefnu Vestmannaeyjabæjar“, segir Ólafur Þór Snorrason, framkvæmdastjóri Umhverfis og framkvæmdasviðs bæjarins um ráðningu slökkviliðsstjóra Vestmannaeyja. Ráðningin hefur verið gagnrýnd þar sem starfið var ekki auglýst. Varaslökkviliðsstjóri bæjarins fordæmir ráðninguna í grein í Eyjafréttum.
04.01.2016 - 18:59
Rætt við sjö um starf slökkviliðsstjóra
Nýr slökkviliðsstjóri verður ráðinn hjá Brunavörnum Árnessýslu á næstunni og tekur til starfa á nýju ári. Kristjáni Einarssyni slökkviliðsstjóra var sagt upp störfum fyrr í vetur. Pétur Pétursson varaslökkviliðsstjóri var skipaður í starfið þar til nýr maður tekur við og er einn sjö umsækjenda.