Færslur: Sláturfélag Suðurlands
Íhuga að hraðprófa starfsmenn í sláturtíð
Sláturleyfishafar segja snúið að manna komandi sláturtíð. Dræmar viðtökur hafa verið við atvinnuauglýsingum hér innanlands. Þá fylgja því töluverðar áskoranir að fá erlent vinnuafl í heimsfaraldri. Hjá Norðlenska er til skoðunar að hraðprófa fyrir veirunni.
19.08.2021 - 14:44
Segir innflutning á lágum gjöldum hafa mikil áhrif
Forstjóri Sláturfélags Suðurlands segir lækkun á afurðaverði nautakjöts til bænda ekki næga til að mæta lækkun á markaði. Kjötafurðastöð KS tilkynnti í morgun allt að 23% lækkun á afurðaverði fyrir ungneyti og kýr í lökustu flokkum.
17.09.2020 - 14:05
Þungt hljóð í kúabændum vegna lækkaðs afurðaverðs
Formaður Landssambands kúabænda segir þungt hljóð í bændum eftir að afurðaverð nautakjöts var lækkað. Bændur séu látnir þola verðlækkun sem skili sér ekki til neytenda. Hann telur að einhverjir eigi eftir að hætta nautakjötsframleiðslu vegna lækkunarinnar.
16.09.2020 - 14:34