Færslur: Skýrsla um uppgjör sanngirnisbóta

Vilja geta greitt sanngirnisbætur án langra rannsókna
Forsætisráðherra vill breyta lögum um sanngirnisbætur svo fólk sem vistað var á stofnunum fyrir fötluð börn geti fengið greiddar bætur án tímafrekrar rannsóknar á hverri og einni stofnun. Fyrri rannsóknir vistheimilanefndar þykja hafa leitt nægilega í ljós tíðaranda, viðhorf, uppbyggingu og starfsemi stofnana og hvað fór úrskeiðis til að ekki þurfi sérstaka rannsókn fyrir hverja þá stofnun og heimili sem ekki hefur verið rannsakað.
Vont að líða eins og fatlaðir séu minna virði
Mér sýnist stjórnvöld ætla að líta framhjá þroskahömluðum börnum sem vistuð voru á öðrum heimilum en Kópavogshæli. Þetta segir Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar um skýrslu um uppgjör sanngirnisbóta, sem birt var fyrir helgi, og afstöðu stjórnvalda til frekari bótagreiðslna.