Færslur: Skýrsla
Óvægin skýrsla um brotthvarf Breta frá Afganistan
Brotthvarf Breta frá Afganistan í ágúst einkenndist af skipulagsmistökum, lélegum undirbúningi og miklu stjórnleysi. Þetta kemur fram í óvæginni skýrslu utanríkismálanefndar breska þingsins.
24.05.2022 - 02:40
Ummæli sjávarútvegsráðherra dæma sig sjálf
Forstjóri Persónuverndar stendur við þau orð að ekki hafi verið nógu vel unnið að skýrslu um eignahald í tuttugu stærstu útgerðarfélögum landsins. Fundur verður hjá Persónuvernd á morgun með fulltrúum sjávarútvegsráðuneytis og skattayfirvalda. Allt of algengt sé að Persónuvernd sé beitt til að koma upplýsingum ekki á framfæri.
06.09.2021 - 14:54
Sjóherinn og FBI gera skýrslu um fljúgandi furðuhluti
Leyniþjónusta Bandaríska sjóhersins og Alríkslögreglan (FBI) hafa nú 180 daga til þess að ljúka skýrslu um vitneskju sína um ferðir fljúgandi furðuhluta í lofthelgi Bandaríkjanna.
11.01.2021 - 00:26
Meiri eftirspurn mætt með auknum innflutningi
Fjölgun ferðamanna á undanförnum árum og breytingar á neysluvenjum hafa orðið til þess að innflutningur landbúnaðarvara hefur aukist töluvert síðasta áratuginn.
10.11.2020 - 14:04
Kanna ber ýmis álitamál áður en dánaraðstoð er heimiluð
Ekki er tekin afstaða til hvort leyfa eigi dánaraðstoð í nýrri skýrslu heilbrigðisráðherra um efnið. Skýrslan er unnin að beiðni nokkurra þingmanna.
30.08.2020 - 20:34