Færslur: Skyr

Landinn
Skyrsýning í nýju gömlu mjólkursamlagi
„Við erum að segja sögu skyrsins, alveg frá því landnámsmenn komu til Íslands og höfðu þessa uppskrift með sér og þar til nú að íslenska skyrið er að verða heimsþekkt ofurfæða," segir Elísabet Ósk Guðlaugsdóttir, rekstrarstjóri Skyrlands á Selfossi.
27.10.2021 - 07:50
Morgunútvarpið
Velta í skyrútflutningi nálægt þremur milljörðum króna
Velta Íseyjar útflutnings ehf., dótturfélags Mjólkursamsölunnar, í útflutningi á skyri var nálægt þremur milljörðum króna á liðnu ári og hagnaðurinn var um það bil 200 milljónir, segir Ari Edwald, framkvæmdarstjóri Íseyjar. Ari gerir ráð fyrir að útflutningur aukist á komandi árum. Fyrirtækið hóf útflutning á japanskan markað á árinu og opnaði einnig sölustaði fyrir Ísey í Finnlandi.
04.01.2021 - 09:56

Mest lesið