Færslur: Skyndibitakeðjur

Stefnir í mikið tap á sölu Domino's á Íslandi
Frá októberlokum hefur staðið yfir formlegt söluferli á starfsemi Domino's á Íslandi og stefnir í mikið tap fyrir núverandi eigendur.
15.12.2020 - 09:25
Burger King má grilla grænmetisborgara með kjötinu
Dómstóll í Bandaríkjunum hefur vísað frá hópmálsókn gegn skyndibitakeðjunni Burger King frá dómstólnum. Sjö manns höfðuðu mál gegn Burger King og sökuðu fyrirtækið um svik fyrir að grilla grænmetisborgara sína á sama grilli og borgara úr kjöti.
22.07.2020 - 13:10
Viðtal
Ísland grafreitur alþjóðlegra skyndibitakeðja
Flatbökusjúkir Íslendingar sem reiða sig á þriðjudagstilboð Dominos geta andað léttar. Það verða engar truflanir á rekstri skyndibitakeðjunnar þó að breski eigandinn hyggist selja starfsemina á Íslandi, í Noregi og í Svíþjóð.  Spegililnn hitti Birgi Örn Birgisson, forstjóra keðjunnar hér, á Dómínos í Skeifunni. 
17.10.2019 - 19:07