Færslur: Skúmey

Myndskeið
Nýklaktir ungar ganga og synda 17 km leið á 3 dögum
Æsileg ævintýraferð helsingjapabba og nýklaktra unga hans úr litlu eyjunni Skúmey í Jökulsárlóni hefur verið kortlögð með gps- og farsímagögnum. Helsingjapabbinn Sæmundur stakk sér til sunds í ískalt lónið og gekk svo með nýklakta unga sína, samtals um sautján kílómetra leið. 
Myndskeið
Telur að lengja megi veiðitímabil helsingja
Helsingjastofninn er í mikilli uppsveiflu. Flestir verpa þeir á Suðausturlandi og taka vel til matar síns í túnum bænda í Suðursveit. Starfandi þjóðgarðsvörður telur að lengja megi veiðitímabilið til jafns við lengd þess annars staðar á landinu.
Myndskeið
Leitin að Sæmundi, Stefaníu, Guðrúnu og Eivöru
Leitin að þeim Stefaníu, Eivöru, Guðrúnu og Sæmundi bar árangur í Skúmey en helsinginn Guðmundur er utan þjónustusvæðis. Dýravistfræðingur bíður þess að Guðmundur komist í símasamband og sendi ferðasögu sína af flakkinu um landið í vor og sumar. 
Myndskeið
Hormónatengd klikkun eða hitajafnari?
Ástartákn eða hitajafnari. Það eru ýmsar kenningar um það hvers vegna helsingi hefur stein í hreiðri sínu en ráðgátan er þó óleyst. Fuglafræðingur telur að tímabundin og hormónatengd klikkun geti verið skýringin.
Myndskeið
Helsingi nemur land á áður hulinni eyju í Jökulsárlóni
Gæsategundin helsingi tekur hlýnun jarðar fagnandi og hefur numið land á eyju í Jökulsárlóni sem kom í ljós þegar jökullinn hopaði. Þar er stærsta helsingjavarp á landinu. Fréttamenn RÚV urðu fyrstir fjölmiðlamanna til að stíga fæti á eyjuna í vikunni. 
28.05.2021 - 19:31