Færslur: skráningarnúmer

Pattstaða í deilu Serbíu og Kósóvó
Samningamönnum Evrópusambandsins tókst ekki í gær að lægja öldurnar í alvarlegri deilu um notkun serbenskra skráningarnúmera bifreiða í Kósóvó. Málið er sagt í pattstöðu vegna afstöðu Kósóvómanna, sem segja deiluna rista dýpra.
Hætta störfum vegna deilna um skráningarnúmer
Opinberir starfsmenn af serbneskum uppruna í norðanverðri Kósóvó hyggjast leggja niður störf í mótmælaskyni vegna harðra deilna um skráningarnúmer bifreiða. Pólítískur leiðtogi Serba greindi frá þessu í gær.
Samkomulag um frjálsa för milli Kósóvó og Serbíu
Stjórnvöld í Serbíu og Kósóvó hafa gert samkomulag um fría för fólks á milli landanna tveggja. Josep Borrell, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, greindi frá þessu í dag.

Mest lesið