Færslur: skordýrafræðingur

Búast má við að lúsmýið fari á flug um miðjan júní
Þurrkar og kuldi í vor urðu til þess að gróður tók seinna við sér. Það varð til að seinka skordýralífi á Íslandi. Skordýrafræðingur kveðst þó búast við að lúsmý birtist innan skamms líkt og undanfarin ár.
05.06.2021 - 10:05
„Við værum ekki hér ef ekki væri fyrir skordýrin“
Skordýrafræðingur segir menn varla geta þrifist á jörðinni án skordýra. Þau séu yfirleitt frekar til gagns þótt undantekningar megi finna á því. Hann segir Íslendinga mjög lánsama með sína skordýrafánu. Kalt og þurrt vorið hefur haft áhrif á viðgang einhvers hluta þeirra skordýra sem hafa aðsetur á Íslandi.  
04.06.2021 - 19:36