Færslur: Skólaútvarp

Skólaútvarp 29. árið í röð
Nemendur Grunnskólans á Hellu hafa starfrækt skólaútvarp undanfarna þrjá daga, eins og þeir hafa gert síðustu viku fyrir jólafrí síðustu 29 ár. „Við kappkostum að allir nemendur komist í útvarpið hverju sinni og að allir nemendur í unglingadeild kynnist dagskrárgerð og tæknilegri hlið útvarps“, segir Sigurgeir Guðmundsson skólastjóri.
17.12.2015 - 16:12