Færslur: Skólakerfið

Fullviss um að staðan batni með nýrri menntastefnu
Lilja Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra, kveðst fullviss um að staða drengja í skólakerfinu eigi eftir að batna á næstu árum, verði ný menntastefna til næstu tíu ára samþykkt.
17.02.2021 - 20:41
Morgunútvarpið
Eru komin með plan A,B,C,D og E
Enn er óvissa um hvernig skólahaldi í framhaldsskólum verður háttað í haust. Magnús Þorkelsson, skólameistari Flensborgarskólans, segir mikilvægt að huga sérstaklega að nýnemum. Ekki liggi fyrir hvort brotthvarf frá námi hafi aukist vegna faraldursins.
10.08.2020 - 09:50
Fréttaskýring
Misræmi milli frídaga barna og foreldra
Á Íslandi er algengt að grunnskólabörn fái tæplega 11 vikna sumarfrí. Foreldrar fá fæstir svo langt frí og það getur skapað vanda. Misræmi milli frídaga barna og foreldra hefur oft verið til umræðu en sumum finnst hún sérstaklega hávær nú. Málið verður tekið fyrir á þingi Alþýðusambands Íslands í haust, í fyrsta skipti. 
23.08.2018 - 18:00