Færslur: Skólabörn

Foreldrar krefjast tafarlausra úrbóta í Fossvogsskóla
Foreldrar barna, sem hafa fundið fyrir veikindum vegna mygluvanda í Fossvogsskóla, telja mjög alvarlegt að foreldrum hafi ekki verið greint frá því tafarlaust að skaðlegar sveppategundir finnast víða í skólanum. Borgin hljóti að íhuga að rýma skólann þar til lausn er fundin.
Meðalkostnaður á hvern nemanda fer hækkandi
Meðalkostnaður á hvern nemanda í grunnskóla hefur hækkað um 16 prósent frá því í byrjun árs 2017. Helgi Grímsson, forstöðumaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar, segir kostnaðaraukann skýrast af auknum launa- og leigukostnaði.
09.09.2020 - 10:36