Færslur: Skógræktin

Myndskeið
Söfnuðu að minnsta kosti 50 milljónum fræja
Að minnsta kosti 50 milljón birkifræ söfnuðust í söfnunarátaki sem hófst í haust. Framkvæmdastjóri Skógræktar Kópavogs segir að söfnunin hafi farið fram úr björtustu vonum. Hann segir stefnt að því að halda átakinu áfram á næstu árum.
05.11.2020 - 19:31
„Ódýrasta leiðin til að hafa áhrif í umhverfismálum“
Forseti Íslands og umhverfisráðherra söfnuðu fyrstu fræjunum í rigningunni í gær í landssöfnun Skógræktarinnar og Landgræðslunnar á birkifræjum. Átakið er liður í að útbreiða á ný birkiskóglendi sem þakti að minnsta kosti fjórðung landsins við landnám.
17.09.2020 - 12:49