Færslur: Skógrækt ríkisins

Hlutur íslenskra jólatrjáa eykst jafnt og þétt
Þrátt fyrir að innflutt lifandi jólatré séu enn í meirihluta hér á landi, eykst hlutur íslenskra trjáa jafnt og þétt. Umhverfisfræðingur segir að almenningur hugsi sífellt meira um kolefnisspor og fleiri ókosti þess að flytja inn jólatré.
08.12.2021 - 07:52
Nautgripabú bætast við loftslagsvænan landbúnað
Um þessar mundir auglýsa Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, Skógræktin og Landgræðslan eftir fimmtán nautgripabúum til að taka þátt í verkefninu „Loftslagsvænum landbúnaði“.
Gamlir og nýir landnemar herja á birkitré
Edda Sigurdís Oddsdóttir, sérfræðingur hjá Skógræktinni, segir að pöddur herji nú eitt sumar enn á trjágróður og gæti stefnt í trjádauða. Skógræktin rannsakar hvort eitthvað sé hægt að gera til að bjarga trjágróðrinum.
03.07.2020 - 08:30