Færslur: Skógareldur

Fólk flýr skógarelda á grísku eyjunni Lesbos
Hús hafa eyðilagst í skógar- og gróðureldum á grísku eyjunni Lesbos og fjöldi heimafólks og gesta í strandbænum Vatera verið fluttur á brott vegna eldanna. Slökkviliðsmenn hafa notað sjö sérútbúnar flugvélar og þyrlu við slökkvistörfin og von er á liðstyrk frá gríska meginlandinu í dag, en þar loga líka gróðureldar.
24.07.2022 - 07:23
Erfiðar aðstæður tefja slökkvistarf á Spáni
Óstöðugir vindar, torfært landslag og mikill hiti tefja baráttu slökkviliðs við skógarelda sem nú geisa á sunnanverðum Spáni. Grunur leikur á að eldarnir hafi verið kveiktir af ásetningi enda komu þeir upp á nokkrum stöðum samtímis.
10.09.2021 - 12:45
Erlent · Hamfarir · Náttúra · Umhverfismál · Veður · Spánn · Evrópa · Skógareldur · Malaga · íkveikja · Bruni · Bretar · ferðamenn · Þurrkur
Að minnsta kosti sjö látin í skógareldum í Alsír
Gríðarlegir skógareldar hafa orðið að minnsta kosti sjö að bana í Alsír. Miklir hitar hafa verið í landinu og gróður því skraufaþurr. Forseti landsins hefur kallað eftir hertum refsingum fyrir íkveikjur.
10.08.2021 - 13:45
Hart barist gegn skógareldum í Bandaríkjunum og Kanada
Þúsundir slökkviliðsmanna berjast enn við skógarelda sem geisa í vesturhluta Bandaríkjanna og Kanada.
17.07.2021 - 18:39