Færslur: Skógarbjörn

Franskur veiðimaður felldi skógarbjörn eftir árás
Sjötugur veiðimaður felldi skógarbirnu í suð-vesturhluta Frakklands í dag. Birnan réðist á og særði manninn sem var á villisvínaveiðum í Ariège-héraði. Embættismaður segir að óttast hafi verið að birnir gerðu atlögu að mönnum á svæðinu.
21.11.2021 - 01:15
Myndskeið
Skógarbjörn felldur í borginni Sapporo í Japan
Veiðimenn felldu fyrr í dag skógarbjörn sem réðist á og slasaði fernt í borginni Sapporo á Hokkaídó-eyju í norðurhluta Japans. Björninn hafði yfirgefið heimkynni sín og fór mikinn víða um borgina.
18.06.2021 - 05:32