Færslur: Skoffín

Ímynda sér lævi blandið andrúmsloft kaldastríðsáranna
Í dag kom út sjö laga platan Skoffín hentar íslenskum aðstæðum, með íslensku rokksveitinni Skoffín. Platan er hálfgerð þemaplata, en á henni vinnur sveitin með lævi blandið andrúmsloft íslensku kaldastríðsáranna – skapar sína eigin ímynduðu fortíð í tónum og textum.
Stressi yfir sætum stelpum stillt móti kjarnorkustríði
Hljómsveitin Skoffín gaf á dögunum út tónlistarmyndband við nýtt lag, Sætar stelpur. Tveir meðlimir hljómsveitarinnar, Jóhannes Bjarki Bjarkason og Bjarni Daníel Þorvaldsson sögðu frá myndbandinu í Núllstillingunni í dag.
28.04.2020 - 17:15
Gagnrýni
Glitrandi indípopp
Skoffín bjargar heiminum er fyrsta breiðskífa samnefnds listamanns. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.