Færslur: Skjálfti

Gagnrýni
Kona á barmi flogakasts
„Þrátt fyrir annmarka er Skjálfti ágæt frumraun Tinnu Hrafnsdóttur í leikstjórnarstóli og ber vitni um hækkandi miðgildi íslenskra kvikmynda,“ segir Gunnar Ragnarsson kvikmyndagagnrýnandi Lestarinnar sem skellti sér í bíó á dögunum.
Orð um bækur
„Í dag er ég á þeim stað að ég get talað um þetta“
„Fyrir nokkrum árum hefði ég ekki getað tjáð mig um þetta ferðalag sem ég fór í því ég var á kafi í því, en núna get ég tjáð mig um það og fékk þessa þörf til að segja þessa sögu,“ segir Tinna Hrafnsdóttir leikstjóri. Þegar hún las Stóra skjálfta eftir Auði Jónsdóttur fannst henni bókin vera um sig. Nú hefur hún aðlagað söguna að hvíta tjaldinu.
Kvikmyndin Skjálfti heimsfrumsýnd í Eistlandi
Fyrsta kvikmynd Tinnu Hrafnsdóttur, Skjálfti, verður sýnd á virtri kvikmyndahátíð í Tallinn í Eistlandi í nóvember.
09.11.2021 - 14:43
Myndskeið
Fyrsta kitlan fyrir Skjálfta
Kvikmynd Tinnu Hrafnsdóttur, Skjálfti, sem byggist á skáldsögu Auðar Jónsdóttur, verður frumsýnd í haust.
Viðtal
„Ég veit ekki hvað gerðist, en þetta var kraftaverk“
„Við háðum þessa baráttu í fimm ár, sem tók mikinn toll. Það var ekki að gera hlutina auðveldari,“ segir Tinna Hrafnsdóttir leikkona og leikstjóri. Hún komst að því að hún glímdi við óútskýrða ófrjósemi eftir áralangar tilraunir til að eignast börn. Með hjálp tæknifrjóvgunar tókst henni loks að verða ólétt og hún og Sveinn Geirsson eiginmaður hennar eignuðust tvíbura.
20.05.2021 - 09:00
Skrekkur eignast lítinn bróður á Suðurlandi í maí
Hæfileikakeppnin Skjálfti fæðist í Þorlákshöfn í vor. Skjálfti er sunnlensk útgáfa af Skrekk, hæfileikakeppni ungmenna í grunnskólum Reykjavíkurborgar, sem hefur farið fram með góðum árangri í 30 ár.
25.01.2021 - 11:52