Færslur: Skilnaður

Skilnaður Schwarzeneggers og Shriver staðfestur
Dómstóll í Los Angeles í Bandaríkjunum staðfesti í dag skilnað leikarans Arnolds Schwarzenegger og fjölmiðlakonunnar Mariu Shriver. Tíu ár eru liðin síðan hún fór fram á skilnað.
Leggja til afnám undanþágu hjúskapar yngri en átján ára
Breytingar varðandi undanþáguheimild vegna lágmarksaldurs til þess að stofna til hjúskapar og á könnun hjónavígsluskilyrða eru meðal þess sem lagt er til í frumvarpi til laga um breytingu á hjúskaparlögum.
Viðtal
„Hefði aldrei trúað að ég myndi upplifa þessa hluti“
„Manni fallast hendur, það er svo lítið sem maður getur gert,“ segir Snorri Már Skúlasson sem gekk í gegnum þungbæra reynslu á Sri Lanka þar sem hann upplifði blóðbað og eymd fólks sem hann gat ekki bjargað. Með hjálp æðri máttarvalda hefur honum tekist að vinna úr áfallinu, sigrast á alkóhólisma og óttanum við að verða einmana, sem hann fann fyrir eftir að hann skildi.
27.01.2021 - 09:21