Færslur: skattskjól

Milljarðar streyma í skattaskjól
Íslenska ríkið sér á eftir 15 prósentum af ætluðum skatttekjum sínum frá fyrirtækjum hér á landi í skattaskjól og rennur stærsti hlutinn til Lúxemborgar. Þetta kemur fram í nýrri alþjóðlegri rannsókn sem er sú fyrsta sinnar tegundar.
22.11.2019 - 19:03