Færslur: Skattframtal

Grunur um stórfelld skattalagabrot tengd Airbnb
Grunur er uppi um stórfelld skattalagabrot Íslendinga samkvæmt gögnum frá Airbnb sem skattrannsóknarstjóri hefur aflað. Brotin eru að mati sett skattrannsóknarstjóra það alvarleg að sektir eða fangelsisdómur gætu legið við þeim.
Skatturinn segir í lagi að bíða með skilin til mánudags
Frestur til að skila skattframtali rennur út á miðnætti. Enginn frestur er veittur í ár en varaskattstjóri segir að fólk þurfi ekki að hafa áhyggjur þótt framtalið skili sér ekki fyrr en eftir nokkra daga. Um 5.000 manns hafa enn ekki skilað framtalinu fyrir árið 2019.
12.03.2021 - 12:34