Færslur: skata

Myndband
„Þeir sem eru hræddir við COVID ættu að koma í skötu“
Hamsatólginni var skenkt í plastbox og skatan sett í pappabakka á Bautanum á Akureyri í dag. Rúmlega 200 skammtar voru sendir úr húsi til fólks sem getur ekki hugsað sér Þorláksmessu á kæstrar skötu.
23.12.2020 - 19:57
Jólakortið
Býður við skötulyktinni
Skata er fastur liður á borðum margra landsmanna í dag en þó hefur siðurinn síður náð fótfestu hjá yngra fólki. Helga er, eins og áhorfendum er kunnugt, alinn upp í sveitasælunni á Suðurlandi og þar hefur hún vanist að borða skötu.
23.12.2019 - 09:48
Myndskeið
„Ekki tillitssemi að sturta óþef yfir saklaust fólk“
Skötuveislur eiga ekki heima í fjölbýlishúsum, að mati formanns Húseigendafélagsins. Kæst skata sé eins og hryðjuverkaárás á bragðlaukana. Almenna reglan sé að sýna nágrönnum að sýna tillitssemi.
22.12.2019 - 20:02