Færslur: skartgripir

Landinn
Býr til skartgripi úr gömlum silfurbúnaði
Í Art galleríi hjá Jóný og Þuru í Vestmannaeyjum framleiðir sú síðarnefnda skartgripi úr gömlum silfurbúnaði eins og á færibandi. Aðallega hringi úr skeiðum.
14.03.2021 - 20:20
Pistill
Saga dularfullu ástaraugnanna
Árið 1785 fékk ung kona dularfullt auga sent í pósti. Augað var málað á agnarsmáan striga og var sendingin frá ástsjúkum aðdáanda. Unga konan var ekki ein um að fá slíka gjöf því ástaraugun voru mikið tískufyrirbæri undir lok átjándu aldar.
10.02.2021 - 13:07
Smíðar gullgrill upp í stjörnurnar
Gauti Sigurðarson er viðmælandi í nýjum þætti af Sósunni í þetta skipti. Gauti lærði gull- og silfursmíði við Tækniskólann en rakst á veggi þar þegar hann lýsti áhuga sínum að smíða skart sem mótað er eftir tönnum þess sem það ber.
08.03.2019 - 13:49
Skartgripatískan
Hringir, perlur og stakir eyrnalokkar eru hluti af því sem er vinsælt í skartgripatískunni um þessar mundir.
13.08.2018 - 11:09
Ódýrt kaffi, gull og gersemar í boði trölla
„Okkur finnst miklu betra að sitja og drekka kaffi og sódavatn til að horfa á góða list og fá hugmyndir,“ segir myndlistarmaðurinn Egill Sæbjörnsson sem sýnir ný verk í gallerí i8.
23.10.2017 - 17:52