Færslur: Skálholt

Turninn í Skálholti klukkulaus
Kirkjuklukka frá tólftu öld mun mögulega hringja inn jólin í Skálholti í ár því kirkjuturninn er klukkulaus. Tímabær viðgerð stendur nú yfir en tuttugu ár eru frá því danska klukkan hrundi í gólfið á Skálholtshátíð og síðan hafa þær bilað ein af annarri.
17.11.2021 - 12:07
Sjónvarpsfrétt
Kistur biskupa opnaðar - beinin varpa ljósi á margt
Meira en 250 ára gömul bein, hár og aðrar jarðneskar leifar lágvaxinnar biskupsfrúar voru tekin upp úr lítilli kistu í Þjóðminjasafninu í dag. Kistur fimm biskupa, biskupsfrúa og nokkurra afkomenda bíða þess nú að vera greind með aðferðum mannabeinafræði þannig að hægt sé að varpa ljósi á heilsu og þjóðfélagsbreytingar þeirra tíma.
Ræddi kórónuveiru og jöfnuð á Skálholtshátíð
Kórónuveiran, loftslagsváin og velsæld og jöfnuður voru meðal umfjöllunarefna Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra í erindi á Skálholtshátíð er haldin nú um helgina. Þar var þess meðal annars minnst að 300 ár eru frá andláti Jóns Vídalíns Skálholtsbiskups.
Pílagrímar ganga á Skálholtshátíð
Skálholtshátíð er haldin nú um helgina og er þar meðal annars minnst þess að 300 ár eru frá andláti Jóns Vídalíns Skálholtsbiskups.
18.07.2020 - 12:26
Myndskeið
„Algjör synd ef kirkjan heldur ekki vatni“
Vígslubiskupinn í Skálholti segir að það sé neyðarástand í kirkjunni vegna leka, sem smýgur naumlega fram hjá bókum frá sautjándu öld. 
16.05.2020 - 18:50
 · Skálholt
Myndskeið
Mjólkurkýr og bændur kveðja Skálholt
Skálholtskýr tínast nú af bænum ein af annarri því mjólkurbúskap verður hætt þar nú á fardögum sem eru í þessari viku. Síðasti ábúandinn og vígslubiskup kvöddust með mjólkurglasi og trega. Ætli ég láti ekki leggja mig inn á Hæli í Gnúpverjahreppi, segir síðasti ábúandinn í Skálholti.
07.06.2019 - 20:11