Færslur: Skagaströnd

Vilja þiggja eignir frá FISK þrátt fyrir viðhaldsþörf
Oddviti Sveitarfélagsins Skagastrandar vill að sveitarfélagið þiggi eignir sem FISK Seafood hefur boðið þeim að gjöf. Húsin eru í misjöfnu ástandi og þarfnast sum mikils viðhalds.
12.01.2021 - 11:00
Hætta vegna snjósöfnunar undir háspennulínum
Mikill snjór er nú á Þverárfjalli á Skaga. Snjór hefur hlaðist upp undir háspennulínur á svæðinu. Þar sem vírinn er lægstur er hann kominn niður fyrir tvo metra og RARIK biður fólk að gæta sín.
13.03.2020 - 13:40